logo

Velkomin á vef Foreldrajafnréttis

Foreldrajafnrétti er mannréttindafélag sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Félagið vill stuðla að málefnalegri og upplýstri umræðu um stöðu barna og foreldra, á þann hátt að löggjafinn, framkvæmda- og dómsvaldið tryggi börnum að sú meginregla Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barns sé virt að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska.

Foreldrajafnrétti er skráð almannaheillafélag á Íslandi og viðurkennt óhagnaðardrifið góðgerðarfélag á alþjóðavísu. Enskt heiti félagsins er Equal Parenting Iceland.

Lögfræðiaðstoð

Lögmaður félagsins, Hilmar Garðars Þorsteinsson, Málsvara lögmannsstofu, býður upp á ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Ertu í vandræðum?

Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.

Myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Steven G. Miller

PASG 2019 – Steven G. Miller

Steven G. Miller, MD í sálfræði og læknisfræði, fjallar um mikilvægi þess að fagfólk sem kemur að málum tengdum foreldraútilokun búi yfir sérþekkingu á því sviði. Slík mál séu erfið viðureignar þar sem ekki er hægt að nálgast þau út frá innsæi heldur krefjist þau þess sem hann kallar vísindi byggð á sönnunum.

Gerast meðlimur

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. 

Styrkja félagið

Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
1 month ago
Foreldrajafnrétti

Fréttabréf Foreldrajafnréttis (Janúar 2025): Ný námskeið fyrir foreldra og fagfólk um foreldraútilokun - mailchi.mp/foreldrajafnretti/frettabref-2024-2325559 ... See MoreSee Less

Fréttabréf Foreldrajafnréttis (Janúar 2025): Ný námskeið fyrir foreldra og fagfólk um foreldraútilokun - https://mailchi.mp/foreldrajafnretti/frettabref-2024-2325559
1 month ago
Foreldrajafnrétti

„Ég vildi óska að ég hefði farið fyrr á námskeiðið. Það hefur hjálpað mér svo mikið í samskiptum við barnið mitt“

Skráðu þig núna
... See MoreSee Less

1 CommentComment on Facebook

Námskeið um foreldraútilokun fer fram laugardaginn 18. janúar. Skráning fer fram hér: foreldrajafnretti.is/namskeid/

2 months ago
Foreldrajafnrétti

Jólin eru hátið barnanna.
Virðum umgengnisrétt barna um hátíðarna..
Foreldraútilokun er alvarlegt ofbeldi gegn barni.
... See MoreSee Less

Video image

0 CommentsComment on Facebook

2 months ago
Foreldrajafnrétti

Jólin eru hátið barnanna.
Virðum umgengnisrétt barna um hátíðarna..
Foreldraútilokun er alvarlegt ofbeldi gegn barni.
... See MoreSee Less

Video image

0 CommentsComment on Facebook

Load more