logo

Velkomin á vef Foreldrajafnréttis

Foreldrajafnrétti er mannréttindafélag sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Félagið vill stuðla að málefnalegri og upplýstri umræðu um stöðu barna og foreldra, á þann hátt að löggjafinn, framkvæmda- og dómsvaldið tryggi börnum að sú meginregla Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barns sé virt að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska.

Foreldrajafnrétti er skráð almannaheillafélag á Íslandi og viðurkennt óhagnaðardrifið góðgerðarfélag á alþjóðavísu. Enskt heiti félagsins er Equal Parenting Iceland.

Lögfræðiaðstoð

Lögmaður félagsins, Hilmar Garðars Þorsteinsson, Málsvara lögmannsstofu, býður upp á ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Ertu í vandræðum?

Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.

Myndbönd

2021-09-09 | PASG Brussels | Ursula Kodjoe | Parenting Commitment

2021 PASG Brussels [Ursula Kodjoe] Parenting Commitment

Ursula Kodjoe sálfræðingur hefur unnið mikið með fjölskyldum sem eiga í vanda vegna skilnaðardeilna. Hún segir marga foreldra aldrei tala um það sem þeir óska börnum sínum og bendir á að það eru ekki bara börnin sem þurfa að þroskast, heldur foreldrarnir líka. Mikilvægt er að foreldrarnir fái nauðsynlegar upplýsingar um foreldrahlutverkið og séu frædd um þarfir nýfædda barnsins, með áherslu á tengslamyndun og tilfinningalegar þarfir.

2017-04-25 | IPAD Reykjavík | Jennifer J. Harman

2017 IPAD Reykjavík [Jennifer J Harman] On PA

Dr. Jennifer Jill Harman, dósent í sálfræði við Colorado State University í Bandaríkjunum talar um ofbeldi í nánum samböndum. Jennifer hefur rannsakað rótgróin samfélagsleg viðhorf til hlutverka kynjanna í foreldrahlutverkinu sem geta bæði stuðlað að og viðhaldið foreldraútilokun. Jennifer talaði á ráðstefnunni „Leyfi til að elska“ í Háskólabíó á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um foreldraútilokun 25. apríl 2017.

Gerast meðlimur

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. 

Styrkja félagið

Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
3 weeks ago
Foreldrajafnrétti

Námskeið um foreldraútilokun hefjast í næstu viku og eru ætluð foreldrum og aðstandendum sem og fagfólki sem hefur aðkomu að skilnuðum þar sem börn eiga í hlut. Nánari upplýsingar er að finna á foreldrajafnretti.is/namskeid/ ... See MoreSee Less

4 weeks ago
Foreldrajafnrétti

Foreldrajafnrétti býður nú upp á fræðslunámskeið um foreldraútilokun. Námskeiðin hefjast í febrúar og eru ætluð bæði foreldrum og aðstandendum sem og fagfólki sem hefur aðkomu að skilnuðum þar sem börn eiga í hlut. Nánari upplýsingar er að finna á foreldrajafnretti.is/namskeid/ ... See MoreSee Less

Foreldrajafnrétti býður nú upp á fræðslunámskeið um foreldraútilokun. Námskeiðin hefjast í febrúar og eru ætluð bæði foreldrum og aðstandendum sem og fagfólki sem hefur aðkomu að skilnuðum þar sem börn eiga í hlut. Nánari upplýsingar er að finna á https://foreldrajafnretti.is/namskeid/
2 months ago
Foreldrajafnrétti

Virðum umgengnisrétt barna.

Um áramót fá ekki öll börn að kasta kveðju á fjölskyldu sína. Börn sem eru þolendur foreldraútilokunar eru oft hindruð í að hafa samband við annað foreldri sitt, afa eða ömmu og jafnvel allan þann helming fjölskyldu sinnar. Foreldraútilokun getur skaðað börn varanlega.

Myndband þetta er framleitt af Börnin okkar árið 2016.
... See MoreSee Less

2 months ago
Foreldrajafnrétti

Virðum umgengnisrétt barna.

Um Jól fá ekki öll börn að sækja jólaboðin sín. Börn sem eru þolendur foreldraútilokunar eru oft hindruð í að hitta annað foreldri sitt, afa eða ömmu og jafnvel allan þann helming fjölskyldu sinnar. Foreldraútilokun getur skaðað börn varanlega.

Myndband þetta er framleitt af Börnin okkar árið 2016.
... See MoreSee Less

5 CommentsComment on Facebook

Heppin að hafa mína Gaura önnur hver jól og áramót og alltaf ef eitthvað er um að vera <3

Í hvaða draumaheimi lifiđ þiđ

Elsku þið, innilega til hamingju með hvort annað ❤️

Réttur barna er einmitt málið. Réttur barna frá því að hitta ofbeldisforeldri á að vega sterkar en foreldra réttur

Væri nú gott ef allir virtu rétt barna til að umgangast báða foreldra sína.🥲

View more comments

2 months ago
Foreldrajafnrétti

Virðum rétt barna til beggja foreldra.

Um Jól fá ekki öll börn alla pakkana sína. Börn sem eru þolendur foreldraútilokunar eru oft hindruð í að fá pakka frá öðru foreldri sínu, afa eða ömmu og jafnvel öllum þeim helmingi fjölskyldu sinnar. Foreldraútilokun getur skaðað börn varanlega.

Myndband þetta er framleitt af Börnin okkar árið 2016.
... See MoreSee Less

3 months ago
Foreldrajafnrétti

Amanda Sillars talar á alþjóðlegum degi karla - sem er í dag - um sjálfsvíg sem tengjast foreldraútilokun. ... See MoreSee Less

Video image

0 CommentsComment on Facebook

Load more