Foreldrajafnrétti er mannréttindafélag sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Félagið vill stuðla að málefnalegri og upplýstri umræðu um stöðu barna og foreldra, á þann hátt að löggjafinn, framkvæmda- og dómsvaldið tryggi börnum að sú meginregla Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barns sé virt að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska.
Foreldrajafnrétti er skráð almannaheillafélag á Íslandi og viðurkennt óhagnaðardrifið góðgerðarfélag á alþjóðavísu. Enskt heiti félagsins er Equal Parenting Iceland.
Lögmaður félagsins, Hilmar Garðars Þorsteinsson, Málsvara lögmannsstofu, býður upp á ókeypis lögfræðiráðgjöf.
Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat.
Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.
Foreldrajafnrétti
www.foreldrajafnrétti.is
Hafðu samband:
foreldrajafnretti@foreldrajafnretti.is
Sími:
419 6000
© Foreldrajafnrétti, allur réttur áskilinn
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir könnun vegna þjónustu í þágu barna (ný lög). Foreldrar sem lenda í foreldraútilokun þekkja vel hvernig kerfið bregst í slíkum tilvikum. Gott er að taka þátt í könnuninni (sem þó er gölluð hvað þetta varðar) og svara. Hægt er að skila inn opnu svari í lok könnunar og lýsa þar hvernig kerfið tekur ekki á foreldraútilokun og þaðan af síður með samræmdum aðgerðum stofnana. ... See MoreSee Less
Könnun fyrir foreldra vegna þjónustu í þágu barna | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
fel.hi.is
Forsíða Könnun fyrir foreldra vegna þjónustu í þágu barna Könnun fyrir foreldra vegna þjónustu í þágu barna Sjá upplýsingar um rannsóknina neðar. — See information about the study ...0 CommentsComment on Facebook
Foreldrajafnrétti óskar öllum mæðrum til hamingju með daginn 💕 Börn eru stærsta gjöfin sem makar færa hvort öðru og því ber að fagna og virða, hvort sem foreldrar búa saman eða ekki. Hagur og velferð barna ræðst af því hvort við virðum hlutverk mæðra og feðra gagnvart börnunum okkar og gagnvart hvort öðru. Á Íslandi eru margar mæður útilokaðar frá börnum sínum. Þessi dagur er einstaklega erfiður fyrir þær og hjörtu okkar slá með þeim ❤️❤️❤️ ... See MoreSee Less
2021-09-09 | PASG Brussels | Ursula Kodjoe | Parenting Commitment - Foreldrajafnrétti
foreldrajafnretti.is
Ursula Kodjoe sálfræðingur hefur unnið mikið með fjölskyldum sem eiga í vanda vegna skilnaðardeilna. Hún segir marga foreldra aldrei tala um það sem þeir óska börnum sínum. Fáir setja...2 CommentsComment on Facebook
Það eru fleiri feður útilokaðir frá börnum sínum. Hér ríkir mikið mæðraveldi
Þessi dagur er mjög erfiður 😢
Fréttatíminn.is fjallar um aðsenda grein á vef Foreldrajafnréttis frá útilokaðum föður sem við birtum í dag á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um foreldraútilokun... ... See MoreSee Less
Að syrgja lifandi barn - Fréttatíminn
frettatiminn.is
Það að syrgja lifandi barn er erfið lífsreynsla fyrir foreldri/systkini og aðra aðstandendur. Þegar foreldri er í þeirri aðstöðu að vera að syrgja lifandi barn er það yfirleitt í kj...0 CommentsComment on Facebook
Aðsend grein á Fréttin.is um foreldraútilokun í dag á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um foreldraútilokun... ... See MoreSee Less
Áhrif foreldraútilokunar á börn án föðurfyrirmyndar
frettin.is
Eftir Kristinn Sigurjónsson: Foreldraútilokun 25. apríl ár hvert er baráttudagur gegn foreldraútilokun. Þetta er ferill sem aðallega feður hafa orðið fyrir, en eingöngu vegna þess að þe...0 CommentsComment on Facebook
Vísir.is fjallar um alþjóðlegan dag vitundarvakningar um foreldraútilokun <3 ... See MoreSee Less
Þegar barn hafnar foreldri án raunverulegrar ástæðu - Vísir
www.visir.is
25. apríl, er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um foreldraútilokun. Foreldraútilokun á sér stað þegar barn hafnar foreldri sem það átti áður gott samband við, vegna neikvæðra áhr...0 CommentsComment on Facebook
„Það meiðir mig þegar mamma talar illa um pabba.“
Börn eiga rétt á því að þurfa ekki að hlusta á illt umtal um foreldri sitt, hvort sem er frá hinu foreldrinu eða öðrum. Barnið er hluti af báðum foreldrum. Illt umtal um annað þeirra er líklegt til að valda því að barnið sjái helminginn af sjálfu sér sem slæman. Verndum börn gegn því.
25. apríl er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um foreldraútilokun. ... See MoreSee Less
Learn More
0 CommentsComment on Facebook