logo

2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2021-09-09 | PASG Brussels | Marie-France Carlier

Marie-France Carlier

Marie-France Carlier er dómari við fjölskyldu- og ungmennadómstól í Namur í Belgíu. Hún bjó til Samkomulagslíkanið (Parental Consensus Model) sem miðar að því að koma í veg fyrir að tengslin á milli barna og foreldra þeirra rofni í kjölfar aðskilnaðar. Með Samkomulagslíkaninu veitir Carlier einungis sérfræðilega ráðgjöf, þar sem unnið er með erfiðleikana sem eru til staðar.

2021-11-19 | Mannsdagen Oslo | William Fabricius | Shared Parenting

Mannsdagen Oslo | William Fabricius

Rannsóknir William Fabricius urðu til þess að lögum um forsjá barna í Arizona var breytt á þann veg að barn fengi sem mestan tíma með báðum foreldrum með langtíma heilsu þess í huga. Fabricus uppgötvaði að það var sterk fylgni á milli þess tíma sem barn fær með föður sínum og nándar í sambandi þess við föður sinn til lengri tíma. Lögin voru samþykkt samhljóða árið 2013 og hafa reynst vel síðan.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email