logo

2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2023-08-20 | ICSP Athens | Ben Hines | New Research Findings on Divorced Fathers

2023 ICSP Athens Ben Hines

Þetta viðtal við Ben Hines fjallar um rannsókn hans á Bretlandi á feðrum sem upplifað hafa fjölskyldurof. Hann greinir frá áhrifum slíkra atburða á andlega heilsu feðra, þar á meðal sjálfsvígshugsanir, og hvernig kerfið og staðalímyndir geta haft neikvæð áhrif á föðurhlutverkið og samskipti við börn.

2023-10-09 | Morgunverðarfundur | Velferðarvaktin | Hagir umgengnisforeldra

Untitled

Velferðarvaktin stóð fyrir morgunverðarfundi á Hótel Reykjavík Natura mánudaginn 9. október kl. 9.00-10.30 um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Kynntar voru helstu niðurstöður nýlegrar rannsóknar á stöðu og aðstæðum foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Velferðarvaktin og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóðu að rannsókninni en Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands sá um framkvæmd hennar.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email