logo

2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2016-03-05 | TEDxCSU | Jennifer J. Harman | Parental Alienation

TEDx 2016 Jennifer J. Harman on Parental Alienation

Foreldraútilokun er hrikalegt vandamál sem hefur áhrif á milljónir fjölskyldna um allan heim. Því miður, svipað og hvernig við tókum á heimilisofbeldi fyrir nokkrum áratugum, lítum við á foreldraútilokun sem heimilisvandamál frekar en sem vandamál sem hefur áhrif á samfélög, skólakerfi, lögreglu- og dómskerfi, geðheilbrigðis- og fjármálastofnanir og löggjafarstofnanir.

2021-09-09 | PASG Brussels | Jorge Guerra González

Jorge Guerra González

Dr. Jorge Guerra González er lögfræðingur og sáttamiðlari sem telur að þörf sé meiri upplýsingum og gögnum hvað varðar röskunina foreldraútilokunarheilkenni. Fjölskyldudómstóll er að hans mati ekki besta stofnunin til að takast á við fjölskylduvandamál. Til að sameiginleg forsjá verði ákveðin þarf fólk, börn, að tala almennilega saman. González segir lausnina felast í sáttamiðlun, þannig má spara peningum, orku og tíma.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email