logo

2023-08-19 | ICSP Athens | Jorge Guerra González | Children of Alienation

Jorge Guerra González, PhD frá Leuphana-háskólanum í Lüneburg, flutti erindi á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hann kynnti rannsókn þar sem hann ber saman börn úr heilum fjölskyldum, börn fráskilinna foreldra, og útilokuð börn. Rannsóknin sýnir áhrif á sálfræðilega og líkamlega heilsu og lífsgæði útilokaðra barna.

Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | William Bernet

PASG 2019 – William Bernet

Samkvæmt William Bernet, MD, er foreldraútilokun víðfemt vandamál sem bregðast þarf við. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þarf að viðurkenna að hún eigi sér stað, þjálfa þarf fagfólk í að bera kennsl á foreldraútilokun svo hægt sé að grípa fyrr inn í og sáttamiðlun þarf að vera í boði fyrir fjölskyldur í kjölfar skilnaðar.

2023-08-19 | ICSP Athens | Christine Giancarlo | Manifestation of Parental Alienation in the Classroom

Christine Giancarlo

Dr. Christine Giancarlo flutti erindi um „Tengsl foreldraútilokunar við ofbeldi í nánum samböndum“ á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hún greindi frá rannsóknum á andlegri og líkamlegri vellíðan barna og foreldra sem upplifa útilokun. Sem beittur mannfræðingur hefur Christine nýtt þverfaglega sérþekkingu til að skoða áhrifin frá 1992.

2021-11-19 | Mannsdagen Oslo | William Fabricius | Shared Parenting

Mannsdagen Oslo | William Fabricius

Rannsóknir William Fabricius urðu til þess að lögum um forsjá barna í Arizona var breytt á þann veg að barn fengi sem mestan tíma með báðum foreldrum með langtíma heilsu þess í huga. Fabricus uppgötvaði að það var sterk fylgni á milli þess tíma sem barn fær með föður sínum og nándar í sambandi þess við föður sinn til lengri tíma. Lögin voru samþykkt samhljóða árið 2013 og hafa reynst vel síðan.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email