logo

2023-08-19 | ICSP Athens | Jorge Guerra González | Children of Alienation

Jorge Guerra González, PhD frá Leuphana-háskólanum í Lüneburg, flutti erindi á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hann kynnti rannsókn þar sem hann ber saman börn úr heilum fjölskyldum, börn fráskilinna foreldra, og útilokuð börn. Rannsóknin sýnir áhrif á sálfræðilega og líkamlega heilsu og lífsgæði útilokaðra barna.

Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2017-04-25 | IPAD Reykjavík | Jennifer J. Harman

2017 IPAD Reykjavík [Jennifer J Harman] On PA

Dr. Jennifer Jill Harman, dósent í sálfræði við Colorado State University í Bandaríkjunum talar um ofbeldi í nánum samböndum. Jennifer hefur rannsakað rótgróin samfélagsleg viðhorf til hlutverka kynjanna í foreldrahlutverkinu sem geta bæði stuðlað að og viðhaldið foreldraútilokun. Jennifer talaði á ráðstefnunni „Leyfi til að elska“ í Háskólabíó á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um foreldraútilokun 25. apríl 2017.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email