logo

Jafningjaráðgjöf

Foreldrajafnrétti hefur um árabil veitt símaráðgjöf í síma +354 419 6000. Síminn er alltaf opinn en mælst er til þess að hringt sé á milli kl 16:00 og 21:00 virka daga eða frá kl 10:00 til 16:00 á laugardögum.

Foreldrar og börn sem eiga í vandræðum vegna málefna sem snerta foreldrajafnrétti geta sent skrifleg erindi á stjorn@foreldrajafnretti.is eða haft samband á Facebook síðu félagsins.

Sérfræðiráðgjöf

Foreldrajafnrétti býður upp á sérfræðiráðgjöf hvort sem er fyrir þolendur eða fagfólk. Reglulega eru námskeið sem eru haldin af eina sérfræðingi landsins í foreldraútilokun. Frekari upplýsingar er að að finna undir námskeið: https://foreldrajafnretti.is/namskeid/ 

Lögfræðiráðgjöf

Lögmaður félagsins, Hilmar Garðars Þorsteinsson, Málsvara lögmannsstofu, býður upp á ókeypis lögfræðiráðgjöf á Laugavegi 182, 2. hæð, á fimmtudögum kl. 14:00-16:00. Gott er að panta tíma fyrirfram með því að senda grunnupplýsingar um málefnið á hilmar@malsvari.is eða að hringja í síma 533 3222

Lögfræðiráðgjöfin tekur hvers kyns mála sem varða skilnað, sambúðarslit, umgengni, lögheimili og forsjá, auk barnaverndarmála. Foreldrum, börnum, öfum og ömmum er velkomið að hafa samband.

Þeir sem nýta sér lögfræðiráðgjöfina eru beðnir um að skrá sig í félagið.