2020-07-01 | Parental Alienation UK | Erin Pizzey
Erin Pizzey stofnandi fyrsta athvarfs fyrir þolendur heimilisofbeldis ræðir hér um foreldraútilokun og þær hörmulegu afleiðingar sem slík átök á milli foreldra hafa á börn. Hún leggur áherslu á að setja þarfir barna í forgang og hversu brýnt það er að vernda börn og velferð þeirra með því að takast á við foreldraútilokunarmál, sem hún telur vera orðin það algeng að skilgreina megi þau sem faraldur.