logo

Grein - Lykilorð: Abuse/aggression

2021-12-01 | Power dynamics in families affected by parental alienation

Í þessari ritrýndu vísindarannsókn kom í ljós að foreldrar sem töldu sig vera fórnarlömb foreldraútilokunar greindu frá auknum tilvikum af ójafnvægi í valdahlutföllum og yfirráðum annars foreldrisins. Þetta var sérstaklega áberandi þegar útilokandi foreldrið hafði meiri umgengni eða fór eit með forsjá yfir barninu. Rannsóknin sýndi marktækan mun á lýsingum foreldranna á þessum aðstæðum eftir umgengni, sem bendir til að foreldrar með jafna umgengni eða sameiginlega forsjá voru síður líklegir til að upplifa slíkt valdaójafnvægi.