2023-01-01 | Abused and Rejected: The Link Between Intimate Partner Violence and Parental Alienation Gena A. Rowlands, Jennifer J. Harman, Richard A. Warshak Skilgreining Ritrýnd vísindarannsókn Child abuse, Divorce, Domestic violence, Family violence, Parental alienation Í þessari ritrýndu vísindarannsókn kom í ljós að foreldrar sem urðu fyrir ofbeldi í nánum samböndum litu það alvarlegri augum að vera útilokuð frá börnum sínum en foreldrar án reynslu af slíku ofbeldi. Konur voru oftar þolendur ofbeldis í nánum samböndum en karlar og þær greindu einnig frekar frá líkamlegu ofbeldi og töldu útilokandi hegðun barna sinna vera alvarlegri. Þessar niðurstöður gætu hjálpað til við að greina útilokunarmynstur snemma og stuðlað að bættum forvörnum og meðferð.
2021-12-01 | Power dynamics in families affected by parental alienation Caitlyn Grubb, hrisChristopher R. Maniotes, Jennifer J. Harman Skilgreining Ritrýnd vísindarannsókn Abuse/aggression, Divorce, Families, Other Í þessari ritrýndu vísindarannsókn kom í ljós að foreldrar sem töldu sig vera fórnarlömb foreldraútilokunar greindu frá auknum tilvikum af ójafnvægi í valdahlutföllum og yfirráðum annars foreldrisins. Þetta var sérstaklega áberandi þegar útilokandi foreldrið hafði meiri umgengni eða fór eit með forsjá yfir barninu. Rannsóknin sýndi marktækan mun á lýsingum foreldranna á þessum aðstæðum eftir umgengni, sem bendir til að foreldrar með jafna umgengni eða sameiginlega forsjá voru síður líklegir til að upplifa slíkt valdaójafnvægi.