logo

Grein - Lykilorð: Reunification

Reclaiming Parent–Child Relationships: Outcomes of Family Bridges with Alienated Children

Í þessari ritrýndu vísindarannsókn var metinn árangur Family Bridges námskeiðsins á börn sem höfðu hafnað foreldri sínu. Niðurstöður sýna að eftir námskeiðið féll hlutfall barna sem voru mótfallin umgengni við útilokað foreldri úr 85% í 6% samkvæmt foreldrum en 4% samkvæmt leiðbeinendum. Tæplega 90% barnanna fannst líðan sín betri eftir námskeiðið og meirihluti foreldra og fagfólks mátu bætt samskipti. Rannsóknin bendir hún til þess að Family Bridges geti verið árangursrík leið til að bæta samband barna við útilokuð foreldri.