logo

Grein - Lykilorð: Útilokandi aðferðir

Foreldraútilokun, reynsla útsettra foreldra í Tyrklandi

Í þessari ritrýndu vísindarannsókn var kannað hvernig útsettir foreldrar í Tyrklandi upplifa útilokun frá börnum sínum. Helmingur þátttakenda leitaði til geðheilbrigðisþjónustu, en fannst skorta stuðningsúrræði og þekkingu á foreldraútilokun. Tæplega 70% trúðu á að sambandið við börnin myndi batna í framtíðinni. Rannsóknin bendir til þess að þörf sé á betri þjálfun fyrir fagaðila til að takast á við foreldraútilokun.