logo

Grein - Lykilorð: útilokuð fjölskylda

Gleymda foreldrið: Foreldraútilokun frá sjónarhóli útsetta foreldrisins

Í þessari ritrýndu vísindarannsókn eru dregnar fram þær sálfélagslegu afleiðingar sem foreldraútilokun hefur fyrir útsetta foreldra og börn þeirra. Rannsóknin sýnir fram á að útsettir foreldrar upplifa foreldraútilokun sem andlegt ofbeldi og kerfisbundna mismunun. Niðurstöðurnar benda til þess að seigla foreldra geti verið mikilvæg í baráttunni gegn útilokun og að aukinn skilningur og samvinna kerfisins sé lykilatriði í að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi.