logo

2021-09-09 | PASG Brussels | Bruno Humbeeck

Í erfiðum skilnaði geta börn orðið óviljandi vitni, sem getur valdið þeim skaða. Núna er æ meira krafa á foreldra um að skipuleggja umgengni eftir skilnað út frá hagsmunum barnsins. Bruno Humbeeck, prófessor í skólasálfræði og rannsóknastjóri við Háskólann í Mons, er sérfræðingur í seiglu og býður ráðgjöf í fjölskyldufræðslu, tengslum milli heimilis og skóla, neyslu, fíkn og aðstoð við félagsleg vandamál.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2020-07-01 | Parental Alienation UK | Erin Pizzey

Erin Pizzey discussing Parental Alienation

Erin Pizzey stofnandi fyrsta athvarfs fyrir þolendur heimilisofbeldis ræðir hér um foreldraútilokun og þær hörmulegu afleiðingar sem slík átök á milli foreldra hafa á börn. Hún leggur áherslu á að setja þarfir barna í forgang og hversu brýnt það er að vernda börn og velferð þeirra með því að takast á við foreldraútilokunarmál, sem hún telur vera orðin það algeng að skilgreina megi þau sem faraldur.

2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien
Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.

2023-08-19 | ICSP Athens | Christine Giancarlo | Manifestation of Parental Alienation in the Classroom

Christine Giancarlo

Dr. Christine Giancarlo flutti erindi um „Tengsl foreldraútilokunar við ofbeldi í nánum samböndum“ á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hún greindi frá rannsóknum á andlegri og líkamlegri vellíðan barna og foreldra sem upplifa útilokun. Sem beittur mannfræðingur hefur Christine nýtt þverfaglega sérþekkingu til að skoða áhrifin frá 1992.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email