logo

2023-02-01 | Foreldraútilokun: Vitundarvakning á rannsóknarsviðinu

Lykilorð
Útdráttur
Foreldraútilokun er lítt þekkt og misskilin birtingarmynd heimilisofbeldis. Rannsóknir á foreldraútilokun og þeirri hegðun sem veldur henni byggja á lagalegri og klínískri skráningu síðustu áratuga, en skráningarnar hafa leitt til vaxtar eða vitundarvakningar á þessu sviði. Rannsakendur eru sammála um hvaða hegðun megi flokka sem foreldraútilokun og hvernig hún hefur áhrif á börn og fjölskylduna í heild. Í þessari grein förum við yfir fræðin og gefum nákvæma lýsingu á foreldraútilokun, hvernig hún er ólík öðrum samskiptavanda foreldra og barns, á borð við fráhvarf (e. estrangement) og hollustutogstreitu (e. loyalty conflict), og hvernig slíkri hegðun er viðhaldið milli mismunandi félagskerfa. Að lokum bendum við á hvaða svið þurfi frekari rannsókna við, þróunar eða prófana, svo hægt sé að draga úr þeim skaðlegu áhrifum sem foreldraútilokun getur haft. Hún er nefnilega ekki aðeins ofbeldi gagnvart barninu, heldur einnig birtingarmynd heimilisofbeldis sem beinist bæði að barninu og útilokaða foreldrinu.
Stafrænt kennimerki:
Höfundarréttur:
Foreldrajafnrétti
Útgáfudagur:
Febrúar
2023
APA
Harman, J. J., Harman, J., & Bernet, W. (2023). Foreldraútilokun: Vitundarvakning á rannsóknarsviðinu. Leyfi til að elska, 1(2), 5–13. https://doi.org/10.33112/ltae.2.1
MLA
Harman, Jennifer J., et al. “Foreldraútilokun: Vitundarvakning á rannsóknarsviðinu.” Leyfi til að elska, vol. 1, no. 2, Feb. 2023, pp. 5–13, https://doi.org/10.33112/ltae.2.1.

Deila grein

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email