2023-08-19 | ICSP Athens | Jorge Guerra González | Children of Alienation
Jorge Guerra González, PhD frá Leuphana-háskólanum í Lüneburg, flutti erindi á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hann kynnti rannsókn þar sem hann ber saman börn úr heilum fjölskyldum, börn fráskilinna foreldra, og útilokuð börn. Rannsóknin sýnir áhrif á sálfræðilega og líkamlega heilsu og lífsgæði útilokaðra barna.
2021-09-09 | PASG Brussels | Jorge Guerra González
Í þessu viðtali ræðir Dr. Jorge Guerra González, lögfræðingur og sáttamiðlari, um hvernig foreldraútilokun þróast og hvernig hægt sé að brjóta vítahringinn með því að auka jafnræði foreldra og skýra muninn á orðum, vilja og velferð barnsins. Hann talar um að fjölskyldudómstólar séu ekki alltaf best til þess fallnir að takast á við fjölskylduvandamál og leggur til sáttamiðlun sem lausn.