2019-09-14 | PASG Philadelphia | Foreldraútilokun með augum sérfræðinganna
Sérfræðingar tala um foreldraútilokun í viðtölum sem tekin voru á alþjóðlegu PASG 2019 ráðstefnunni í Fíladelfíu, Bandaríkjunum, í september 2019. PASG (Parental Alienation Study Group) eru alþjóðleg samtök sérfræðinga sem rannsaka foreldraútilokun og áhrif hennar á börn og foreldra.
2019-09-14 | PASG Philadelphia | Karen Woodall
Karen Woodall geðlæknir hefur mikla reynslu af að vinna með kynslóðaskipt áföll og foreldraútilokun. Samkvæmt henni hefur fjölskylduaðskilnaður, útilokandi hegðun og klessutengsl slæm og langvarandi áhrif á börn. Þá tileinka börn sér á fullorðinsaldri svipað fjölskyldumynstur og þau alast upp við, sem getur gert þau útsett fyrir að verða sjálf útilokað foreldri.