William Bernet er barnasálfræðingur.
2023-02-01 | Foreldraútilokun: Vitundarvakning á rannsóknarsviðinu
2019-09-14 | PASG Philadelphia | Foreldraútilokun með augum sérfræðinganna
Sérfræðingar tala um foreldraútilokun í viðtölum sem tekin voru á alþjóðlegu PASG 2019 ráðstefnunni í Fíladelfíu, Bandaríkjunum, í september 2019. PASG (Parental Alienation Study Group) eru alþjóðleg samtök sérfræðinga sem rannsaka foreldraútilokun og áhrif hennar á börn og foreldra.
2019-09-14 | PASG Philadelphia | William Bernet
Samkvæmt William Bernet, MD, er foreldraútilokun víðfemt vandamál sem bregðast þarf við. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þarf að viðurkenna að hún eigi sér stað, þjálfa þarf fagfólk í að bera kennsl á foreldraútilokun svo hægt sé að grípa fyrr inn í og sáttamiðlun þarf að vera í boði fyrir fjölskyldur í kjölfar skilnaðar.