logo

Grein - Lykilorð: Greiningartól

Greingartól á foreldraútilokun

Þessi vísindagrein fjallar um þróun og notkun greiningartóla fyrir foreldraútilokun. Greinin leggur áherslu á Fimm þátta líkan William Bernet, Amy Baker og Philip Koszyk sem er byggt á forsendum um höfnun barns á útilokuðu foreldri án réttmætra ástæðna. Greint er frá 17 aðferðum sem útilokunarforeldrar nota og 8 einkennum barna í útilokunarmynstrum. Líkanið aðstoðar fagaðila við aðgreiningu á foreldraútilokun frá fráhverfu vegna ofbeldis eða misnotkunar. Einnig eru nefnd önnur viðurkennd greiningartæki.