logo

2019-10-20 | TEDxBangalore | Arwa Qutbuddin | Unravelling Parental Alienation

Arwa Qutbuddin er skáld, náttúruunnandi, sáluleitandi og heimspekingur og er innblásin af styrk mannsandans. Hún er móðir fimm fallegra barna en þurftu að sættast við og byggja upp líf sitt á ný eftir að hafa misst forræði þeirra og þjáðst af foreldraútilokun.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2021-09-09 | PASG Brussels | Jorge Guerra González

Jorge Guerra González

Í þessu viðtali ræðir Dr. Jorge Guerra González, lögfræðingur og sáttamiðlari, um hvernig foreldraútilokun þróast og hvernig hægt sé að brjóta vítahringinn með því að auka jafnræði foreldra og skýra muninn á orðum, vilja og velferð barnsins. Hann talar um að fjölskyldudómstólar séu ekki alltaf best til þess fallnir að takast á við fjölskylduvandamál og leggur til sáttamiðlun sem lausn.

2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien
Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.

2023-08-19 | ICSP Athens | Petra Deeter | An Alienated Child and Parent

Petra Deeter

Petra Deeter, verðlaunaður kvikmyndaleikstjóri og frumkvöðull í félagslegum áhrifum, deilir sinni sársaukafullu sögu um foreldraútilokun í viðtali. Hún var útilokuð frá föður sínum í æsku vegna móður sinnar og síðar sem móðir. Petra skildi að lokum útilokunina sem hún upplifði sem barn og móðir. Hún stofnaði Victim To Hero Institute til að veita menntun og auðlindir til að styrkja þolendur sálræns ofbeldis.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email