logo

2023-08-19 | ICSP Athens | Dana Laquidara | An Alienated Daughter’s Memoirs

Dana Laquidara, rithöfundur og fyrirlesari, ræðir nýjustu bók sína, „You Know Who – An Alienated Daughter’s Memoir“, í viðtali. Bókin fjallar um æskuöld Dana, sem byrjaði á skilnaði foreldra hennar og fullkominni útilokun móður hennar úr lífi hennar. Dana, sem varð fyrir áfalli en hrædd við að ögra föður sínum, barðist gegn því að móður hennar var eytt úr minningum hennar, þar til hún endurheimti sambandið.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2021-09-09 | PASG Brussels | Brian O’Sullivan

PASG 2021 - Brian O'Sullivan

Brian O’Sullivan, viðurkenndur fjölskyldusálmeðferðarfræðingur stýrði einu rannsókninni sem gerð hefur verið á foreldraútilokun á Írlandi og hefur búið til líkan sem miðar að því að leiða útilokuð börn og foreldra saman á ný. Hann telur að þjálfun og menntun fagfólks á sviði félags-, dóms- og geðheilbrigðismála skipti höfuðmáli í útilokunarmálum.

2023-10-09 | Morgunverðarfundur | Velferðarvaktin | Hagir umgengnisforeldra

Untitled

Velferðarvaktin stóð fyrir morgunverðarfundi á Hótel Reykjavík Natura mánudaginn 9. október kl. 9.00-10.30 um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Kynntar voru helstu niðurstöður nýlegrar rannsóknar á stöðu og aðstæðum foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Velferðarvaktin og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóðu að rannsókninni en Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands sá um framkvæmd hennar.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email