logo

2019-10-20 | TEDxBangalore | Arwa Qutbuddin | Unravelling Parental Alienation

Arwa Qutbuddin er skáld, náttúruunnandi, sáluleitandi og heimspekingur og er innblásin af styrk mannsandans. Hún er móðir fimm fallegra barna en þurftu að sættast við og byggja upp líf sitt á ný eftir að hafa misst forræði þeirra og þjáðst af foreldraútilokun.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Linda J. Gottlieb

PASG 2019 – Linda J. Gottlieb

Linda Gottlieb, fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi og löggildur klínískur félagsráðgjafi, fjallar um mikilvægi þess að fagfólk sem starfar við fjölskylduráðgjöf fái þjálfun í að greina birtingarmyndir foreldraútilokunar og þær aðferðir sem útilokunarforeldrar beita. Hún nefnir einnig mikilvægi þess að grípa fljótt inn í útilokun vegna neikvæðra áhrifa hennar á geðheilsu barna.

2023-08-19 | ICSP Athens | Karolina Andriakopoulou | Child Abductions

Untitled

Karolina Andriakopoulou, lögfræðingur við fjölskyldurétt í Aþenu, fjallar um alþjóðleg barnsránsmál sem eru tíð í hennar starfi. Hún lýsir flóknum málum þar sem foreldrar frá ólíkum menningarheimum skilja og togast um forsjá barna. Andriakopoulou bendir á að börn sem flutt eru ólöglega til eða frá Grikklandi endurheimtast sjaldan, sem hefur djúpstæð áhrif á þau, þar á meðal áfallastreituröskun. Hún leggur áherslu á mikilvægi þess að foreldrar séu meðvitaðir um réttarkerfið og afleiðingar barnsrána.

2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien
Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email