logo

2019-10-20 | TEDxBangalore | Arwa Qutbuddin | Unravelling Parental Alienation

Arwa Qutbuddin er skáld, náttúruunnandi, sáluleitandi og heimspekingur og er innblásin af styrk mannsandans. Hún er móðir fimm fallegra barna en þurftu að sættast við og byggja upp líf sitt á ný eftir að hafa misst forræði þeirra og þjáðst af foreldraútilokun.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Ben Burgess

PASG 2019 – Ben Burgess

Samkvæmt Ben Burgess sálfræðingi er hegðun kúgandi þegar hún virðist rökrétt og gagnleg við fyrstu sýn en hefur þó þann eina tilgang að rugla og refsa þolanda hennar. Hún gerir mál tengd foreldraútilokun meira krefjandi þar sem hún birtist í formi ásakana um ofbeldi eða þannig að útilokunarforeldrið nær að véla fagaðila á sitt band.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email