logo

2019-10-20 | TEDxBangalore | Arwa Qutbuddin | Unravelling Parental Alienation

Arwa Qutbuddin er skáld, náttúruunnandi, sáluleitandi og heimspekingur og er innblásin af styrk mannsandans. Hún er móðir fimm fallegra barna en þurftu að sættast við og byggja upp líf sitt á ný eftir að hafa misst forræði þeirra og þjáðst af foreldraútilokun.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Jennifer J. Harman

PASG 2019 – Jennifer J. Harmann

Jennifer J. Harman, prófessor í félagssálfræði, fjallar um nýjustu rannsókn sína á útsettum foreldrum og áhrifum útilokunar. Foreldraútilokun hefur neikvæð áhrif á andlega heilsu útsettra foreldra og getur haft langtímaáhrif á andlegan þroska þeirra barna sem búa lengi við andlegt ofbeldi sem fylgir útilokun. Það er því mikilvægt að gripið sé fljótt inn í slík mál.

2017-04-25 | IPAD Reykjavík | Jennifer J. Harman

2017 IPAD Reykjavík [Jennifer J Harman] On PA

Dr. Jennifer Jill Harman, dósent í sálfræði við Colorado State University í Bandaríkjunum talar um ofbeldi í nánum samböndum. Jennifer hefur rannsakað rótgróin samfélagsleg viðhorf til hlutverka kynjanna í foreldrahlutverkinu sem geta bæði stuðlað að og viðhaldið foreldraútilokun. Jennifer talaði á ráðstefnunni „Leyfi til að elska“ í Háskólabíó á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um foreldraútilokun 25. apríl 2017.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email