logo

2019-10-20 | TEDxBangalore | Arwa Qutbuddin | Unravelling Parental Alienation

Arwa Qutbuddin er skáld, náttúruunnandi, sáluleitandi og heimspekingur og er innblásin af styrk mannsandans. Hún er móðir fimm fallegra barna en þurftu að sættast við og byggja upp líf sitt á ný eftir að hafa misst forræði þeirra og þjáðst af foreldraútilokun.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Karen Woodall

PASG 2019 – Karen Woodall

Karen Woodall geðlæknir hefur mikla reynslu af að vinna með kynslóðaskipt áföll og foreldraútilokun. Samkvæmt henni hefur fjölskylduaðskilnaður, útilokandi hegðun og klessutengsl slæm og langvarandi áhrif á börn. Þá tileinka börn sér á fullorðinsaldri svipað fjölskyldumynstur og þau alast upp við, sem getur gert þau útsett fyrir að verða sjálf útilokað foreldri.

2023-08-19 | ICSP Athens | Sandra Inês Feitor | The Children’s Hearing in Light of ECHR Jurisprudence

Sandra Inês Feitor

Sandra Inês Feitor, lögfræðingur og PhD á Portúgal, fjallar um vandamál sem hún mætir í portúgölskum dómstólum, þar sem gerendur heimilisofbeldis misnota stundum kenningu um foreldraútilokun til að hylma yfir ofbeldi sitt. Hún bendir á að fjölskyldudómstólar taki ekki alltaf tillit til dóma í afbrotamálum sem greina á milli foreldraútilokunar og heimilisofbeldis. Sandra leggur áherslu á mikilvægi margþættrar nálgunar og dýpri skilnings á þessum málum innan réttarkerfisins.

2023-08-19 | ICSP Athens | Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar | Neuropsychological Impacts on Child Development

Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar

Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar, PhD, flutti erindi um áhrif langvarandi skilnaðardeilna á þroska barna á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hún lýsti alvarlegum afleiðingum á heila barna, bæði andlega og líkamlega, sem hefur áhrif á félagshegðun og námsgetu. Dr. Gaspar hvetur til fjárfestingar í gæðamenntun, sérstaklega fyrir leikskólakennara.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email