logo

2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2021-09-09 | PASG Brussels | Marie-France Carlier

Marie-France Carlier

Marie-France Carlier er dómari við fjölskyldu- og ungmennadómstól í Namur í Belgíu. Hún bjó til Samkomulagslíkanið (Parental Consensus Model) sem miðar að því að koma í veg fyrir að tengslin á milli barna og foreldra þeirra rofni í kjölfar aðskilnaðar. Með Samkomulagslíkaninu veitir Carlier einungis sérfræðilega ráðgjöf, þar sem unnið er með erfiðleikana sem eru til staðar.

2023-08-19 | ICSP Athens | Sandra Inês Feitor | The Children’s Hearing in Light of ECHR Jurisprudence

Sandra Inês Feitor

Sandra Inês Feitor, lögfræðingur og PhD á Portúgal, fjallar um vandamál sem hún mætir í portúgölskum dómstólum, þar sem gerendur heimilisofbeldis misnota stundum kenningu um foreldraútilokun til að hylma yfir ofbeldi sitt. Hún bendir á að fjölskyldudómstólar taki ekki alltaf tillit til dóma í afbrotamálum sem greina á milli foreldraútilokunar og heimilisofbeldis. Sandra leggur áherslu á mikilvægi margþættrar nálgunar og dýpri skilnings á þessum málum innan réttarkerfisins.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email