logo

2023-08-19 | ICSP Athens | Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar | Neuropsychological Impacts on Child Development

Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar, PhD, flutti erindi um áhrif langvarandi skilnaðardeilna á þroska barna á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hún lýsti alvarlegum afleiðingum á heila barna, bæði andlega og líkamlega, sem hefur áhrif á félagshegðun og námsgetu. Dr. Gaspar hvetur til fjárfestingar í gæðamenntun, sérstaklega fyrir leikskólakennara.

Fleiri myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Linda J. Gottlieb

PASG 2019 – Linda J. Gottlieb

Linda Gottlieb, fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi og löggildur klínískur félagsráðgjafi, fjallar um mikilvægi þess að fagfólk sem starfar við fjölskylduráðgjöf fái þjálfun í að greina birtingarmyndir foreldraútilokunar og þær aðferðir sem útilokunarforeldrar beita. Hún nefnir einnig mikilvægi þess að grípa fljótt inn í útilokun vegna neikvæðra áhrifa hennar á geðheilsu barna.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email