logo

2023-08-19 | ICSP Athens | Pedro Raposo de Figueiredo | The Judicial Application of Shared Parenting

Pedro Raposo de Figueiredo, dómari frá Portúgal, ræðir áhrif 9. greinar Barnasáttmálans á málefni þar sem foreldrar deila um forsjá í háum átökum og foreldraútilokun. Hann útskýrir hvernig lögum er beitt þegar einstæð forsjá er veitt án þess að brotið sé á skyldum foreldris. Pedro hefur starfað sem dómari í fjölskyldu- og barnarétti í 22 ár og er nú þjálfari við Miðstöð dómsmálarannsókna.

Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2019-10-20 | TEDxBangalore | Arwa Qutbuddin | Unravelling Parental Alienation

2019 | TEDxBangalore | Arwa Qutbuddin | Unravelling Parental Alienation

Arwa Qutbuddin er skáld, náttúruunnandi, sáluleitandi og heimspekingur og er innblásin af styrk mannsandans. Hún er móðir fimm fallegra barna en þurftu að sættast við og byggja upp líf sitt á ný eftir að hafa misst forræði þeirra og þjáðst af foreldraútilokun.

2017-04-25 | IPAD Reykjavík | Jennifer J. Harman

2017 IPAD Reykjavík [Jennifer J Harman] On PA

Dr. Jennifer Jill Harman, dósent í sálfræði við Colorado State University í Bandaríkjunum talar um ofbeldi í nánum samböndum. Jennifer hefur rannsakað rótgróin samfélagsleg viðhorf til hlutverka kynjanna í foreldrahlutverkinu sem geta bæði stuðlað að og viðhaldið foreldraútilokun. Jennifer talaði á ráðstefnunni „Leyfi til að elska“ í Háskólabíó á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um foreldraútilokun 25. apríl 2017.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email