logo

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Ben Burgess

Með kúgandi hegðun á Ben Burgess sálfræðingur við hegðun sem við fyrstu sýn virðist rökrétt og gagnleg en þegar betur er að gáð hefur þann eina tilgang að rugla og refsa þeim sem fyrir henni verður. Mál tengd foreldraútilokun eru almennt flókin þar sem þau innihalda marga breytilega þætti sem erfitt getur verið að halda utan um en þegar annað foreldrið beitir kúgandi hegðun verða þau enn meira krefjandi.

Kúgandi hegðun getur á einn hátt birst þannig að útilokunarforeldrið nær fagaðila á sitt band og vélar hann til að hjálpa sér við að skerða umgengni útsetta foreldrisins við barnið. Á annan hátt getur hún birst í formi ásakana um líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi gegn barninu af hendi útsetta foreldrisins þar sem blásið er upp hátterni sem talið var eðlilegt fyrir deilur foreldranna. Útsetta foreldrið er því alltaf í vörn gegn ásökunum sem tengjast kúgandi hegðun útilokunarforeldrisins.

Viðmælandi:
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2023-08-20 | ICSP Athens | Ben Hines | New Research Findings on Divorced Fathers

2023 ICSP Athens Ben Hines

Þetta viðtal við Ben Hines fjallar um rannsókn hans á Bretlandi á feðrum sem upplifað hafa fjölskyldurof. Hann greinir frá áhrifum slíkra atburða á andlega heilsu feðra, þar á meðal sjálfsvígshugsanir, og hvernig kerfið og staðalímyndir geta haft neikvæð áhrif á föðurhlutverkið og samskipti við börn.

2023-08-19 | ICSP Athens | Alan Blotcky | Motivational Beliefs behind Parental Alienation

Alan Blotcky

count words: Alan Blotcky, klínískur aðjúnktprófessor við Háskólann í Alabama í Birmingham, ræðir rannsókn sína á hvötum að baki foreldraútilokunar. Hann greindi 40 mál, þar sem hann skoðaði tilvitnanir frá einu foreldri gegn öðru og flokkaði 80 hvatir í sex flokka: hefndarhneigð, hræðsla, öfund, ofverndun barns, endurtekning fjölskyldumynsturs og sálarfræðileg vandamál foreldris.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email